Það þarf ekki að hafa mörg orð um þessa verðlaunaafhendingu því myndirnar tala sínu máli, þó verður að koma skýrt fram að börn skemmtu sér við úrlausnir ratleiksins og lifðu sig inn í keppnir. Eftirfarandi myndir sýna að allir…
Verðlaunaafhending barnaleikanna um Versló 2015
Krúttsprengja Versló 2015 er fundin – Golf er áhugamál nr. 1
Hér er hann mættur á sína fyrstu Versló með afa Lúlla og ömmu Lovísu og hann kippir í kynið.
Versló 2015 – barnaleikir
Það er eins og alltaf þegar Versló er í námd að þá er stór þáttur að gera eitthvað fyrir börnin og að þessu sinni sáu þau Ási og Sóley um að skipuleggja og Sóley naut dyggrar aðstoðar Rósu sem í…
Undirbúningur fyrir varðeldinn, sem breyttist í arineld
Þegar hátíð halda skal þá þarf undirbúning og á því varð engin breyting í ár, mikil heilabrot eru alltaf þegar kemur að varðeldinum þar sem brunavarnir eru af skornum skammti hjá okkur, í mesta lagi ein til tvær vatnsfötur. Í…
Aukahús skollið á hjá Darra og Svövu – looks good
Fimmtudaginn 30. júlí 2015 voru miklar framkvæmdir í gangi hjá Eyjafólkinu Svövu og Darra því seinnipartinn renndi í hlað kranabíll með gám, fréttaritari skellti sér á staðinn því fyrr um daginn hafði Darri sem vill alltaf „look“ vel koma því á…
VERSLÓ 2015 – dagskrá barna og fullorðinna
Undirbúningur fyrir fjölskylduhátíð Kerhraunsins, „VERSLÓ 2015″ sem haldin verður laugardaginn 1. ágúst nk. er lokið og kominn tími til að auglýsa dagskrá dagsins. Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð…
„Rauða Myllan“, „Rauða hverfið“, en í Kerhrauni er hvað?
Það er að myndast smá þema í hluta Kerhraunsins, þessi hluti er að verða frekar rauður og spurning hvers vegna. Moulin Rouge (Rauða Myllan) prýðir París og hafa margir skemmt sér þar í gegnum árin, „Rauða hverfið“ er í Amsterdam…
Framkvæmdagleði Kerhraunara á sér engin takmörk
Það er og hefur verið líf og fjör í Kerhrauninu í sumar og margir standa í miklum framkvæmdum og til að viðhalda minningabankanum þá fór fréttaritara á stjá og tók nokkrar myndir til að setja í bankann. Tyrkir komu við…
Nýjasta vekjaraklukkan hjá Fanný og Herði – me me ið
Í nokkur ár hafa Fanný og Hörður vaknað við fuglasöng eða hlunk þegar hrafninn skellur sér á þakmæninn en nú hefur orðið breyting á og eitt nýtt dýrahljóð bæst við og það er me me ið. Blessaðar rollurnar sem uppgötvað hafa…
Stjórnarfundarboð laugardaginn 4. júlí 2015
Stjórnarfundur verður haldinn í Tehúsinu hjá Fanný ritara í Kerhrauni og hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Staðan á framkvæmdum sumarsins – vegurinn og girðingin 2. Staða innheimtu framkvæmdagjalda 3. Undirbúningur fyrir „Versló“ 4. Önnur mál