Það er að myndast smá þema í hluta Kerhraunsins, þessi hluti er að verða frekar rauður og spurning hvers vegna. Moulin Rouge (Rauða Myllan) prýðir París og hafa margir skemmt sér þar í gegnum árin, „Rauða hverfið“ er í Amsterdam…
„Rauða Myllan“, „Rauða hverfið“, en í Kerhrauni er hvað?
![„Rauða Myllan“, „Rauða hverfið“, en í Kerhrauni er hvað? „Rauða Myllan“, „Rauða hverfið“, en í Kerhrauni er hvað?](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/07/myllan-670x300.png)
Framkvæmdagleði Kerhraunara á sér engin takmörk
![Framkvæmdagleði Kerhraunara á sér engin takmörk Framkvæmdagleði Kerhraunara á sér engin takmörk](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/07/for1-670x258.png)
Það er og hefur verið líf og fjör í Kerhrauninu í sumar og margir standa í miklum framkvæmdum og til að viðhalda minningabankanum þá fór fréttaritara á stjá og tók nokkrar myndir til að setja í bankann. Tyrkir komu við…
Nýjasta vekjaraklukkan hjá Fanný og Herði – me me ið
![Nýjasta vekjaraklukkan hjá Fanný og Herði – me me ið Nýjasta vekjaraklukkan hjá Fanný og Herði – me me ið](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/07/rollur-670x300.png)
Í nokkur ár hafa Fanný og Hörður vaknað við fuglasöng eða hlunk þegar hrafninn skellur sér á þakmæninn en nú hefur orðið breyting á og eitt nýtt dýrahljóð bæst við og það er me me ið. Blessaðar rollurnar sem uppgötvað hafa…
Stjórnarfundarboð laugardaginn 4. júlí 2015
Stjórnarfundur verður haldinn í Tehúsinu hjá Fanný ritara í Kerhrauni og hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Staðan á framkvæmdum sumarsins – vegurinn og girðingin 2. Staða innheimtu framkvæmdagjalda 3. Undirbúningur fyrir „Versló“ 4. Önnur mál
Varla dauð stund í framkvæmdum – efnisöflun í tröppur
![Varla dauð stund í framkvæmdum – efnisöflun í tröppur Varla dauð stund í framkvæmdum – efnisöflun í tröppur](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/07/forsæa.png)
Það er nú einu sinni þannig að það er alltaf verið að í sveitinni og þar ríkir sönn framkvæmdagleði, í framhaldi af girðingarvinnunni þá var ákveðið að setja punktinn yfir iið með því að setja tröppur yfir girðinguna þar sem göngustígarnir liggja…
Stuttar sumarfréttir úr Kerhrauni í byrjun júlí
![Stuttar sumarfréttir úr Kerhrauni í byrjun júlí Stuttar sumarfréttir úr Kerhrauni í byrjun júlí](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/07/for-670x300.png)
Fréttaritari hefur ekki haft mikinn tíma til að koma einhverju á blað, hvað þá á síðuna okkar, því er kominn tími til að skrá niður það sem hefur verið að gerast í Kerhrauninu. Júní var kaldur framan af og gróður…
Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015
![Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015 Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/06/kona-670x300.jpg)
Ágætu Kerhraunskonur, innilega til hamingju með daginn, megi hann verða okkur leiðarljós í komandi framtíð í tilraun okkar að settum markmiðum. Leggjum augun aftur og hlustum á Pálma Gunnarsson syngja þetta fallega lag. https://www.youtube.com/watch?v=y7KTyvlskwo&feature=youtu.be
Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00
![Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00 Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/12/P1020870-670x300.jpg)
Þrátt fyrir erfitt gengi tvö síðastu árin þá neitar Kerbúðin að gefast upp og ætlar að láta reyna á nokkrar næstu helgar hvort fólk kíki nú ekki við. Ýmislegt handverk verður í boði eftir hana Tótu okkar, svo má ekki…
17. júní 2015 – Þjóðhátíðardagur Íslendinga
![17. júní 2015 – Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní 2015 – Þjóðhátíðardagur Íslendinga](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/06/17juni.jpg)
Hinn 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður og andrúmsloftið á Þingvöllum þennan…
Skilaboð frá ritara félagsins Fannýju Gunnarsdóttur
![Skilaboð frá ritara félagsins Fannýju Gunnarsdóttur Skilaboð frá ritara félagsins Fannýju Gunnarsdóttur](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/06/brother-typewriter-670x300.jpg)
Það hefur ekki farið frá hjá neinum sem komið hafa í Kerhraunið að við erum komin með nýtt og varanlegt slitlag á fjölförnustu vegina okkar. Okkur var strax í upphafi sagt að við yrðum að keyra hægt og ekki hraðar…