Aðalfundurinn í ár verður haldinn í seinna lagi miðað við fyrri ár vegna páskanna sem eru með fyrra fallinu þetta árið. Í ár er fundurinn haldinn þriðjudaginn 12. apríl nk. kl. 20:00 í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27 (niður fyrir húsið…
Aðalfundur Kerhraunsins verður haldinn 12. apríl nk.
Stjórnarfundarboð þriðjudaginn 8. mars 2016
Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 8. mars nk. í B35 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Staðsetning aðalfundar 2. Boðun aðalfundar 3. Reikningar félagsins 4. Framkvæmdaáætlun 5. Formannskjör 6. Stjórnarkjör 7. Vegamálin/lögfræði 8 Önnur mál
Vetrarmyndir frá lok febrúarmánaðar 2016
Alltaf er skemmtilegt þegar farið er í Kerhraunið að reyna að fanga þá fegurð sem við manni blasir, það tækifæri var einmitt laugardaginn 27. febrúar þegar veður var frábært og vindur lítill. Því var ekkert annað að gera en að…
Kerhraunið í sínu fínasta pússi
Það varð að eiga þessa stund varanlega geymda
Konudagurinn 21. febrúar 2016 – Allir á hjólum í kringum konur
Í dag sunnudaginn 21. febrúar 2016 er „Konudagurinn“ og pínu gaman að fræðast um hvernig hann er tilkominn. „Elstu bókfestu dæmi þess að orðið konudagur sé notað um fyrsta dag góumánaðar eru frá því um miðja 19. öld, en það gæti…
Snjómyndir frá 20. febrúar 2016 – Vindpoki stífur eður ei
Þegar sólin stráir geilsum sínum inn um svefnherbergisgluggann eldsnemma morguns þá eru fyrstu viðbrögð þau að stökkva á fætur og gá til veðurs, eðlilegt eða ekki, að mínu mati já. Aftur á móti er maðurinn minn á því að þetta…
Fallegt í Kerhrauni 13. febrúar 2016 – Færðin ekki sem best
Þrátt fyrir að sólin lýsi upp og geri allt svo yndislega fallegt þá er það vindurinn sem er að setja strik í reikninginn að ferðast um eins og maður vill. Mokað var í gær en það skóf mikið í nótt og…
Þorrablót Kerhraunara 2016 lokið með STÆL – Seinni hluti
Hér að neðan koma Kerhraunskveðjur frá fallega fólkinu á þorrablóti Kerhraunara 2016. Svona var nú þetta kvöld skemmtilegt og nú er bara að láta sig fara að hlakka til fyrir næsta blót.
Þorrablót Kerhraunara 2016 er lokið með STÆL – Fyrri hluti
Kerhraunarar blótuðu þorra að vanda og það er óhætt að fullyrða að meðal vor er mikið um hæfileikaríkt fólk sem lét ljós sitt skína þetta kvöld og að vanda varð úr mikil skemmtun frá kl. 19:00 til miðnættis. Sigga í Rekstarvörum…
Stjórnarfundarboð þriðjudaginn 9. febrúar 2016
Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 9. febrúar nk. í B35 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Aðalfundur 2016 2. Ársreikningur 3. Framkvæmdaáætlun 4. Staða mála hjá lögmanni 5. Önnur mál