Fallegt í Kerhrauni 13. febrúar 2016 – Færðin ekki sem best

Þrátt fyrir að sólin lýsi upp og geri allt svo yndislega fallegt þá er það vindurinn sem er að setja strik í reikninginn að ferðast um eins og maður vill.

Mokað var í gær en það skóf mikið í nótt og í dag hefur bætt í eins og sést á neðangreindri mynd, ekki þykir öllum þetta leiðinlegt enda gaman að koma í sveitina afa  Halls og ömmu Steinunnar og fá að leika sér í miklum snjó.

Hallur bráðnaði alveg þegar hann sé þessa mynd og brenndi austur til að leika við þann stutta og segir að þetta sé nánast ófært.

IMG_2723

hallur123