Aðalfundur Kerhraunsins verður haldinn 12. apríl nk.

Aðalfundurinn í ár verður haldinn í seinna lagi miðað við fyrri ár vegna páskanna sem eru með fyrra fallinu þetta árið.

Í ár er fundurinn haldinn þriðjudaginn 12. apríl nk. kl. 20:00 í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27 (niður fyrir húsið Grafarvogsmegin) og formleg dagskrá verður send út síðar.

Endilega takið daginn frá.