Það er svo skemmtilegt þegar auglýst er að Kerbúðin verði opnuð enn á ný því það þýðir einfaldlega að sumarið er komið, „mamma Terta“ mætt í slaginn og fáeinir seljendur með í för. Kerbúðin verður opnuð kl. 13:30 nk. laugardag…
Kerbúðin opnar með stæl laugardaginn 11. júní 2016
Formaðurinn fær kveðjur frá Kerhraunurum – batakveðjur
Lífið er ekki eins sjálfgefið og maður vill halda, hver vill ekki trúa því að það sé hægt að ganga að því vísu að aldrei komi neitt fyrir „mig“?, þannig er það ekki og öll lendum við í hinum ýmsu…
Vegaframkvæmdir hafnar og góður gangur
Smá fréttir af vegaframkvæmdum eru nauðsynlegar og af þeim er það að frétta að keyrðir voru í gær um 250m3 og gekk vel enda lítil umferð önnur en vörubílar. Áfram verður haldið í dag en áætlað magn í ár eru…
Fyrstu vegaframkvæmdir 2016 að hefjast – 7.6.2016
Nú er komið að því að fara í vegaframkvæmdir sumarið 2016, byrjað verður á því að keyra í veginn frá enda langa kaflans til vinsti og upp að göngustíg sem liggur inn í Gilið. Keyrðir verða um 400m3 og vegurinn…
Verkefni „Fimleikafélags Kerhraunsins“ – 1/2 brást
Það hefur verið í verkahring meðlima félagsins að bera á upplýsingaskiltið en í ár brá út af vananum, 1/2 mætti ekki og þá voru góð ráð dýr, Hörður sem hugsar í lausnum fann það fljótt út að ætti hann að…
G&T 2016 lokaverkefni – Kerbúðin gerð fín og falleg fyrir opnun
Það kláruðust ekki öll viðhaldsverkefni á G&T deginum út af útskriftarveislum, því varð úr að Hörður og Fanný skelltu á skeið og ákváðu að taka að sér að gera Kerbúðina fína helgina eftir og gerðu það með stæl. Það stendur…
Það er að hitna undir Rut og Smára
Það hefur verið vitað um all langan tíma að hjónakornunum hefur grunað að frekar heitt væri undir þeim þó sumir hafi haldið því fram að þeim væri bara svona heitt í hamsi. Nú hefur komið í ljós að þetta eru…
Sumarið kom 3. júní 2016
Sumarið er komið til að vera það eitt er víst, njótum og neytum meðan við getum. Forsíðumynd fengin að láni hjá Viðari og Láru.
Dósasöfnun Kerhraunara – Vísir að frumskógi framtíðarinnar
Eins og sjálfsagt flest ykkar sem koma reglulega í Kerhraunið vitið þá fékk félagið lánaðan flöskugám hjá skátunum til að safna í og er hann til mikillar prýði. Eina sem við leggjum út í staðinn er að við skilum öllum…
G&T dagurinn 2016 – Frábær dagur
Því fylgja alltaf annir þegar G&T dagurinn er skipulagður og að mörgu að hyggja, það hefur verið vaninn í gegnum árin að bjóða félagsmönnum að kaupa plöntur á sama tíma og í seinní tíð hefur Flúðamoldin verið í boði líka…