Verðlaunaafhending fyrir þáttöku í „MINI Ólympíuleikum“ barna var „varðeldinn“ og alltaf jafn gaman að sjá gleðina og spennuna hjá börnunum þegar þau fá verðlaunapeninginn. Ekki mættu öll börn um kvöldið en reynt var að hafa upp á þeim sem ekki komu til…
Versló 2016 – verðlaunaafhending barna

Versló 2016 – „MINI Ólympíuleikar“ barna

Þau slá ekki feilhöggin börnin í Kerhrauni þegar þau hittast á Versló og gera sér glaðan dag, foreldrar og aðstandendur gátu ekki setið á sér og tókst að vekja barnið í sér til að taka þátt í leikunum af miklum ákafa. Það er…
Sumaræfingar „Fimleikafélags Kerhraunsins“ pokauppsetning

Það hafa örugglega allir tekið eftir að vindpokinn hefur orðið minni og minni þann tíma sem hann hefur verið uppi, meðlimir fimleikafélagsins tóku því að sér að setja upp nýjan poka enda sá gamli orðinn ansi illa farinn sérstaklega eftir…
MINI Ólympíuleikum barna í Kerhrauni árið 2016 er lokið

Það verður að segjast alveg eins og er að þegar við Kerhraunarar gerum eitthvað saman þá er það alltaf rosalega skemmtilegt og engin undantekning í ár á VERSLÓ 2016 þar sem bæði börn og foreldrar hittust til að halda hina…
Versló 2015 – barnaleikar og varðeldur

Fjölskylduhátíð Kerhraunsins „VERSLÓ 2016″ verður laugardaginn 30. júlí nk. Hátíðin hefur verið vel heppnuð undanfarin ár og hafa Kerhraunarar og fjölskyldur þeirra sýnt sig og séð aðra þessa helgi í Kerhrauninu og skemmt sér. MINI Ólympíuleikarnir 2016 hefjast stundvíslega kl. 13:00,…
Svarbréf Umhverfisstofnunar 14. janúar 2016 til GOGG
Efnistökusvæði GOGG: 2. málsgrein er athyglisverð lesning
Kerbyggð rís – vegagerð í gangi í allar áttir
Eins og allir vita þá á að rísa ný byggð rétt hjá okkur sem heitir Kerbyggð, nú er unnið að vegalangingu á svæðinu, í dag skall á vegur út af svæðinu upp á veginn sem liggur til okkar og kemur…
Dularfulli lækurinn og fja….. óværan – Hvað er í gangi?

Það er örugglega einhverjir sem muna eftir þegar Hæðarendalækurinn varð allt í einu vatnslaus í september í fyrra og blessaðir fiskarnir steindrápust, nú hefur komið upp annað keimlíkt mál sem er enn dularfyllra. Það þarf smá forsögu af þessu máli…
Sólarlagssyrpa í Kerhrauni að kvöldi 7. júlí 2016

Ekkert er fallegra en að sjá sólina koma upp nema þá ef það væri að sjá hana setjast aftur. Eftirfarandi myndaröð sýnir sólarlagið í Kerhrauni á einhverju fallegasta kvöldi þessa árs. Vonandi eiga þau eftir að verða miklu fleirí í…
Landssamband sumarhúsaeigenda – Áskorun til stjórnvalda

Aðalfundur Landssambands sumarhúseigenda var haldinn 27. apríl. Lögð var fram áskorun til stjórnvald eftirfarandi. „Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda haldinn 27. apríl 2016 skorar á stjórnvöld að fella niður skatta af söluhagnaði frístundahúsa.“ Landssambandið beitti sér fyrir breytingu á lögum um tekjuskatt…