Ný fánastöng risin og fáninn dreginn að hún 31. maí 2020

.
Margir hafa sjálfsagt tekið eftir að fánstöngin okkar var komin til ára sinna og hafði orðið fyrir nokkum áföllum, því var ákveðið að setja upp nýja stöng og auðvitað var Viðar Guðmundsson í nr. 98 fenginn í verkið og í dag lauk hann við verkið og þetta er útkoman. GLÆSILEGT og VINALEGT.

Takk innilega Viðar okkar og gott að leita til þín sem fyrr.