Mokstur – ekki góð færð á svæðinu 20. – 21. desember 2014

Við verðum að muna að það er hávetur og þrátt fyrir mokstur þá eru allar heimkeyrslur kolófærar, munið því að taka með ykkur vetrarfatnað ef þið hugið að ferð í Kerhraunið. Hans tók þessa mynd föstudagskvöldið 19. desember og örugglega hefur eitthvað breyst síðan.

Að vanda stóð Þráinn sig eins og hetja og kom allavega Henning og frú til hjálpar þegar þau fóru heim.

FullSizeRender