Kerhraunið í allri sinni dýrð

Árið er 2007 og það er júní, skötuhjúin Magga og Torfi eru í heimsókn hjá Siggu og Ella og til allrar hamingju ákváðu þau að taka myndir sem eru alveg óborganlegar og rifja upp gamlar minningar um góða tíma þegar Kerhraunið er að byggjast upp.

Það eru margir hér í Kerhrauni sem hafa örugglega ekki hugmynd hvernig þetta var á þessum tíma en mikið hefur verið gert síðan til að gera svæðið fallegt

Eftirfarandi myndir eru alger fjársjóður og takk innilega kæru hjón Magga og Torfi