• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Aðalfundarboð 23. mars 2015

Aðalfundarboð 23. mars 2015

Aðalfundurinn haldinn í Skátaheimilinu, Garðabæ, mánudaginn 23. mars nk. og hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara 2.    Skýrsla stjórnar og stutt umræða um hana 3.    Framlagning ársreiknings 2014 og stutt umræða…

By Guðrún Njálsdóttir | 11.mars. 2015 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundarboð þriðjudaginn 10. mars 2015

Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 35 og hefst kl. 17:00   Dagskrá: 1.   Undirbúningur/boðun aðalfundar 2.   Framkvæmdaáætlun 2015 3.   Girðing við Hæðarendalæk – tilboð í efni og vinnu 4.   3-5 ára vegagerðarplan 5.   Áframhaldandi samvinna félaganna um Gömlu Biskupstungnabrautina?  …

By Guðrún Njálsdóttir | 10.mars. 2015 | Óflokkað |
Read more

Laugardagurinn 7. mars 2015 – næstum allt hvítt

Laugardagurinn 7. mars 2015 – næstum allt hvítt

Það er alltaf gaman að eiga myndir úr Kerhrauninu í mismunandi búningi og  í dag er ansi mikið hvítt í boði. Við bíðum auðvitað eftir að liturinn verði grænn sem vonandi verður eftir nokkrar vikur. Ég skoðaði vélina til þess að athuga hvort ástandið…

By Guðrún Njálsdóttir | 7.mars. 2015 | Óflokkað |
Read more

Þorrablót Kerhraunara 2015 er lokið – Gríðarleg stemming

Þorrablót Kerhraunara 2015 er lokið – Gríðarleg stemming

Það þarf enginn að spyrja að því hvort gaman hafi verið á þorrablótinu því öll blótin hafa verið vel heppnuð, af mörgum góðum var þetta blót í „TOP 10“. Að vanda sveik veðrið okkur ekki og var það guðdómlegt þegar fólk…

By Guðrún Njálsdóttir | 1.mars. 2015 | Óflokkað |
Read more

Allir eru að tala um, allir eru að tala um – veðrið…..))))

Allir eru að tala um, allir eru að tala um – veðrið…..))))
By Guðrún Njálsdóttir | 25.febrúar. 2015 | Óflokkað |
Read more

Breyting á aðalfundi – Ný dagsetning, mánudagur 23. mars

Breyting á aðalfundi – Ný dagsetning, mánudagur 23. mars

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að breyta áður auglýstum aðalfundardegi. Aðalfundurinn verður mánudaginn 23. mars 2015, kl. 19:30. Aðalfundardagskrá auglýst síðar.

By Guðrún Njálsdóttir | 23.febrúar. 2015 | Óflokkað |
Read more

Endurvinnsla – flöskur & dósir í þágu Kerhraunara

Endurvinnsla – flöskur & dósir í þágu Kerhraunara

Það hefur áður verið minnst á dósagáminn sem því miður er farinn á vit annarra ævintýra, það þýðir samt ekki að við séum hætt að henda flöskum og dósum, ó, nei en því miður fara þær oftar en ekki í…

By Guðrún Njálsdóttir | 23.febrúar. 2015 | Óflokkað |
Read more

21. febrúar 2015 – Innlit í Íshöllina

21. febrúar 2015 – Innlit í Íshöllina

Það er ekki eins og veðrið sé að leika við okkur þessa dagana, sviptingar og aftur sviptingar en þó má fullyrða að vorið er ekki langt undan. Annað slagið þarf því að kíkja eftir hvernig ástandið er og það var…

By Guðrún Njálsdóttir | 22.febrúar. 2015 | Óflokkað |
Read more

Rúm vika í „Þorrablót Kerhraunara“ og spennustig að aukast

Rúm vika í „Þorrablót Kerhraunara“ og spennustig að aukast

Vetur konungur er enn að störfum og minnir reglulega á sig og það nýjasta er að í vændum er hörkufrost. Það er samt annað sem yljar manni og það er þar næsta helgi. Það þýðir að það er bara rúm…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.febrúar. 2015 | Óflokkað |
Read more

Þema þorrablótsins er „Hattaþema“ – dæmi um góða útfærslu

Þema þorrablótsins er „Hattaþema“ – dæmi um góða útfærslu

Eins og áður hefur komið fram er uppselt á þorrablótið og skal engann undra, því skal ítrekað að þema kvöldsins er „Hattaþema“ og þar ræður hugmyndaflugið ferð. Allir geta komið með góða útfærslslu og það á ekki neinn að hugsa…

By Guðrún Njálsdóttir | 13.febrúar. 2015 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress