Flestir eru sammála því að eiga sér drauma, vonir og þrár sé af hinu góða og það flokkist undir jákvæðni. Á degi sem þessum þegar horft er í myndavélina þá vaknar draumur hjá mér sem ég ætla að láta rætast…
Eiga ekki allir sína drauma, vonir og þrár?
