• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Eiga ekki allir sína drauma, vonir og þrár?

Eiga ekki allir sína drauma, vonir og þrár?

Flestir eru sammála því að eiga sér drauma, vonir og þrár sé af hinu góða og það flokkist undir jákvæðni. Á degi sem þessum þegar horft er í myndavélina þá vaknar draumur hjá mér sem ég ætla að láta rætast…

By Guðrún Njálsdóttir | 11.september. 2015 | Óflokkað |
Read more

Stórfurðulegur var Hæðarendalækur 5. september 2015

Stórfurðulegur var Hæðarendalækur 5. september 2015

Í júlí hafði Smári orð á því að hann hefði farið í göngutúr meðfram Hæðarendalæknum og í fyrsta sinn frá því hann kom í Kerhraunið sá hann lækinn skraufaþurrann og dauðir fiskar lágu í árfarveginum. Friðaði hann sig með því…

By Guðrún Njálsdóttir | 9.september. 2015 | Óflokkað |
Read more

„Morð í Kerhrauni“ er staðreynd í lok ágúst 2015

„Morð í Kerhrauni“ er staðreynd í lok ágúst 2015

Það getur allt gerst í Kerhrauni og atvik sem þetta er að gerast allan sólarhringinn þar sem þetta tengist dýraríkinu. Ásgeir sendi neðangreinda mynd inn og með henni er smá saga sem endar skondið. Smyrill nokkur gerði sér ferð til…

By Guðrún Njálsdóttir | 26.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

Á ágætis ágústkvöldi var farið í myndavélaviðgerð

Á ágætis ágústkvöldi var farið í myndavélaviðgerð

Þegar svona dagur eins og var í dag er að kveldi kominn og hitinn er enn 20° þá er ekki sagt nei þegar bíltúr er í boði í Kerhraunið til þess að komast í samband við umheiminn aftur. Blessunin hún…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

Samanburður er skemmtilegur – minnið svíkur stundum

Samanburður er skemmtilegur – minnið svíkur stundum

Þegar farið er í gegnum gamlar myndir þá gerist það oft að maður á erfitt með að trúa því að ýmsar breytingar hafi átt sér stað, stundum á löngum tíma en líka á stuttum tíma. Meðal annars er eins og…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

Ekki er Kerhraunið síður fallegt úr flugvél

Ekki er Kerhraunið síður fallegt úr flugvél

Árið 2015 verður í minnum haft enda í fyrsta skipti sem við fáum myndir af Kerhrauninu séð frá guði, þessar myndir sendu þau Fanný og Hörður og gáfu leyfi á birtingu á heimasíðunni en myndirnar tók Gunnar Jónsson. Það sem…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

Frábæru hlutverki Kerbúðarinnar er lokið árið 2015

Frábæru hlutverki Kerbúðarinnar er lokið árið 2015

Þrátt fyrir að rigningarsumrin 2013 og 2014 hafi næstum orðið Kerbúðinni að falli þá neitaði Tóta að gefast upp fyrir veðurguðinum og ákvað að reyna að hafa Kerbúðina opna í sumar og vona að veðrið yrði gott. Skiljanlega var hún…

By Guðrún Njálsdóttir | 19.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

Nú er úti veður vott og líka vont sem er ekki gott

Nú er úti veður vott og líka vont sem er ekki gott

Þetta segir Veðurstofan að sé fyrsta haustlægðin og það er bara 12. ágúst, en er sumarið virkilega að verða búið því er svo erfitt að kyngja.

By Guðrún Njálsdóttir | 12.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

10. ágúst 2015 var rómantísk stemming yfir Kerhrauninu

10. ágúst 2015 var rómantísk stemming yfir Kerhrauninu

Tóta sendi þessa mynd sem tekin var kl. 20:00, hún er sveipuð einhverjum ævintýraljóma og Sigurdór og Silla þarna í fjarlægð.

By Guðrún Njálsdóttir | 11.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more

Myndavélin er komin í lag – sú nýja kemur senn

Myndavélin er komin í lag – sú nýja kemur senn

Þá er þessi elska komin í lag, nær vonandi að hanga inni þar til nýja vélin verður sett upp. Reikna með að Tóta sé að bæta á útsöluna…

By Guðrún Njálsdóttir | 10.ágúst. 2015 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress