Það var hugur í „Ruslasystrunum“ þremur þeim Tótu, Fanný og Gunnu þegar þær þeyttust niður á gámasvæði enda verkefnið stórt, það var allt troðfullt í dósagámnum og framundan er söfnunarátak G&T degi til heiðurs. Þær rúlluðu þessu verkefni upp með…
Ruslasysturnar öflugar á Skírdag 2019
