Þungatakmarkanir eru í gildi frá 1. apríl – 20.maí 2019

Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir.

 

Í samþykktum félagsins segir:

6. Þungaflutningar í hverfunum

Verði félagasmaður valdur að skemmdum á vegum í Kerhrauninu vegna þungaflutninga og/eða framkvæmda, þá skal hann bæta það tjón að fullu og sjá til þess á sinn kostnað, að vegirnir verði aftur eins og þeir voru fyrir tjónið. Félagsmenn eru minntir á að í gildi eru að öllu jöfnu sérstakar þungatakmarkanir frá 1. apríl til 20. maí en þá er leyfilegur öxulþungi aðeins 3 tonn (sá tími sem frost er að fara úr jörðu).
Við sérstakar aðstæður gæti þó þetta tímabil breyst.