Jólakveðja 2023

Jólakveðja 2023

Kæru Kerhraunarar! Nú er aðventan gengin í garð og það styttist í sjálfa jólahátíðina og áramótin. Fyrir hönd stjórnar sendi ég ykkur og fjölskyldum ykkar kærar jóla- og áramótakveðjur. Það hefur skapast sú hefð hjá mörgum okkar að heimsækja staðinn…