Að sögn STAÐARHALDARA er allt í sóma í Kerhrauninu eftir hvellinn sem kom

Hvellurinn sem kom í gær þann 5. mars skyldi eftir sig snjó hingað og þangað, þó má nefna að það er ansi mikil aska sem barst og er snjórinn hálfbrúnn, að öðru leiti getur fólk verið pollrólegt að sögn STAÐARHALDARA.