Aðalfundur verður mánudaginn 25.mars 2013 kl. 20:00

Fundurinn verður haldinn í Skátaheimilinu í Garðabæ, stundvíslega kl. 20:00.

Dagskrá

1.  Skýrsla stjórnar
2.  Framlagning ársreiknings 2013
3.  Kosning formanns
4.  Kosning annarra stjórnarmanna
5.  Kosning varamanna
6.  Kosning endurskoðanda og varamanns hans
7.  Framkvæmdagjald fyrir árið 2013 lagt fram til samþykktar*
8.  Önnur mál

 * Áður en framkvæmdagjald fyrir árið 2013 er lagt fram mun Hans formaður greina frá viðræðum sem hafa verið í gangi við GOGG um gömlu Biskupstungnabrautina, þar hafa formenn nærliggjandi sumarhúshverfa ásamt okkar formanni fundað og leitað að lausn.

 

Fundargögn munu liggja frammi á fundinum og mjög fljótlega verða þau sett inn á innranetið.