Veturinn hefur verið langur og strangur, vorið vætusamt og allt þetta gerði það að verkum að holurnar urðu bara stærri og stærri. Því var ekkert annað að gera en að reyna að laga þær sem var gert og í þetta…
Fræsingsholuviðgerðir 27. maí 2023

Veturinn hefur verið langur og strangur, vorið vætusamt og allt þetta gerði það að verkum að holurnar urðu bara stærri og stærri. Því var ekkert annað að gera en að reyna að laga þær sem var gert og í þetta…
Sumarið er að koma í Kerhrauni og það styttist í G&T daginn! Fyrir nýja Kerhraunara þá er G&T dagur, gróðursetningar- & tiltektardagurinn okkar og í ár höldum við hann laugardaginn 3. júní. TAKIÐ DAGINN STRAX FRÁ ÞVÍ ENGINN VILL MISSA…
Þeir félagsmenn sem eru í byggingarframkvæmdum eru beðnir um að ÍTREKA við verktaka sína að gæta varúðar og keyra ekki mikið í köntunum á vegum með klæðningu. Einnig eru þeir sem eru að fara að taka inn heitt og kalt…
Hin árlega flösku&dósatæming fór fram í dag og tókst vel enda var með í för eftirlitsdama eða öllu heldur „Bleik prinsessa með sýkingu í auga“ og fyrir gott starf fékk hún ís og smá nammi og við snarl í lokin…
Eins og margir hafa tekið eftir þá var var gamla skiltið orðið ansi lúið, sl. haust var það tekið niður og ákveðið að setja upp nýtt en það dróst aðeins á langinn að koma því upp aftur en nú er…