17. júní 2014 í Kerhrauni

Þjóðhátíðardagurinn rann upp mildur og fagur, eins og vanalega er vætan ekki langt undan að vanda, segja má að þessi dagur sé svipaður öðrum dögum hvað vætu varðar þetta sumarið en það góða er að hlýtt hefur verið í sumar og gróðurinn nýtur góðs af því, hann vex og vex og hefur ekkert á móti móti svona dögum.

Það er ekki margmennt í Kerhrauni en það er samt hátíðarbragur yfir öllu og þeir sem eru á staðnum eru í stuði.

 

19_the-white-red-and-blue-1-copy

Gleðilegan hátíðardag kæru Kerhraunarar