Velheppnuðum aðalfundi lokið – Góð og málefnaleg umræða og bjart framundan

Aðalfundurinn sem haldinn var í gær 25. mars 2013  í Skátaheimilinu í Garðabæ var vel heppnaður, mættu á fundinn áhugasamir Kerhraunarar, þegar talað er um áhugasemi þá er verið að undirstrika það að aðalfundur er æðsta vald í málefnum félagsins. Stjórn er að gera grein fyrir störfum sínum og það ætti enginn að vanmeta það mikla starf sem fylgir því að vera í virkri stjórn og aðalfundurinn er vettvangur til að gera grein fyrir störfum stjórnar á líðandi starfsári.Það var tilhlökkun í hópi stjórnarinnar enda ærin ástæða til, eftir næstum 7 ára baráttu við að finna lausn á eignarhaldi gömlu
Biskupstungnabrautarinnar var loks kominn tími til að kynna lausn sem GOGG lagði til og felst hún í samstarfi aðliggjandi svæða og GOGG.Til að gera aðalfundinn aðlaðandi höfðu kvennaskólapíurnar Svana og Sóley bakað með kaffinu. Hvað gerðist þegar Sóley og Gunni komu á svæðið, jú, þessi þá heljarinnar rjómaterta að hætti SÓ´Ó var borin í salinn og hana prýddi Biskupstungnabrautin í hólum og hæðum, SNILLD.Tóta eins og hennar er von og visa sá um uppröðum borða, uppáhellinguna og framsetningu veitinga,Fanný sló heldur ekki feilhögg, kom með páksaegg í mörgum stærðum og öll þessi egg gerðu það að verkum að heildarmynd fundarins varð páskaleg enda þeir að koma.Innilegar þakkir fyrir, það er gott að eiga góða að.

Það er enginn aðalfundur nema að bókhaldið sé í lagi, það yfirfór stuðpinninn, gítarleikarinn, stórsöngvarinn og Kerhraunarinn hann Lúlli og á hann miklar þakkir skilið.

Eftirfarandi myndasafn hefur að geyma  „framtíð minninganna“ um starf félagsins okkar.

 

Formaður okkar sem öll félög ættu að öfunda okkar af
les skýrslu stjórnar

.

 Bara til að eiga söguna þá látum við nöfn fundarmanna fylgja með.
.

.
Sigurdór stjórnarmaður þungt hugsi.

.

.
.
Það er einhver „framsóknarbjarmi“ í þessari mynd
 .
.
.
Auður og Steini mætt að vanda
 .
.
.
Hann ber aldurinn vel…)), fyrrverandi formaður hann Elfar
.
.
.
Ásgeir og Kristín pínu sposk á svipinn
.
.
.
Aðalsteinn lætur sig ekki vanta þó hann sé ákvðinn í að yfirgefa okkur
.
.
.
Þarna eru sko gullmolar við borðið
.
.
Björn fulltrúi fjölskyldunnar í 44
.
.
Kolbrún í nr. 4 mætt í fyrsta sinn á fund
.
.
Henning lætur sig aldrei vanta
.
.
Torfi sem vill ekki fá sms frá XXXX og Magga hans betri helmingur
.
.
Systurnar Magga og Sigga alltaf jafn glæsielgar
.
.
Enn er bjarminn yfir Fanný, mætti halda að
flokkurinn væri orðinn af stjörnu
.

.
Guðjón og Guðmundur í 7 og 8
Stórlaxinn Þráinn og Guðfinnur minn
.
.
Sólveig mín,  hvar er Stefán ???
.
.
Lovísa með Lúlla sér við hlið, sá kann að pósa
.
.
Þóra mætt og við hlið hennar eru „Staðarhaldarirnir“ Gunni og Sóley

.

Takið nú eftir hvað Tóta er virðuleg, enda skartar hún „hand made“ sjali

.

.
Bræðurnir Haddi og Georg hafa verið fastagestir í mörg ár
.
.
Nýbúar B svæðisins
.

.
Anna er sko með allt niðurskrifað enda eins gott að hafa control á hlutunum
.
.
Enn talar formaðurnn…)))

Nýja stjórn skipa eftirfarandi:

Hans Einarsson, formaður
Fanný Gunnarsdóttir, ritari
Guðrún Njálsdóttir, gjaldkeri
Guðbjartur Greipsson, meðstjórnandi
Sigurdór Sigurðsson, meðstjórnandi

Í lokin er hér mynd af veitingum á aðalfundi Kerhrauns árið 2013