Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Eggjahlaup

Eggjahlaupið var skemmtilegt, margir sýndu mikil tilþrif, það mátti sjá takta sem minntu á takta meistarakokka og gæti alveg verið að á meðal þessara barna væri hinn íslenski Jamie Oliver og þá erum við Kerhraunarar í góðum málum.

 

Það er auðvelt að heillast af þessum tveimur

 

 

„Amma myndar“ biðst afsökunar á myndgæðum eftirfarandi mynda en myndavélin hennar fylltist og hún þurfti að fá lánaða vél sem hún kunni bara alls ekkert á og því eru allir einhvers staðar í fjarska á myndunum. Sorry..))

.
.
.
.
.
.
.
.
.