Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Áskorun

Ómar skoraðist ekki undan þegar börnin vildu ólm skora á hann, sem sagt hann einn á móti barnaskaranum.

Það lifnaði yfir eldra liðinu og löglegt skyldi þetta vera, Betra bak fjölskyldan var komin í spilið og Egill sá til þess að reipið væri rétt yfir miðju og Reynir var ekki langt undan.

Svo var öskrað „BYRJA“ 

 

.

Ómar rembdist og Reynir reyndi að benda honum á að börnin væru löngu búin að vinna

því trúði Ómar ekki, glöggir geta séð að þetta er rétt hjá Reyni,

rauði borðinn er kominn út úr myndinni vinstra megin,

þannig að börnin hafa unnið

en Ómar neitar að gefast uppog það var ekki fyrr en börnin sleppu bandinu að hann datt á bakið

og játaði sig sigraðan.

Verður þetta til þess að Betra bak selur Ómari rúm sem hentar bakinu núna ???