Stjórnarfundardagskrá 31. október 2012

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 31. október á A Mokka og hefst kl. 17:00.

Dagskrá

1.
Undirbúningur fyrir sameiginlegan fund formanna í Kerhrauni, D svæði, Hrauni og Hólum með sveitarstjóra/oddvita GOGG sem haldinn verður 12  nóv.

2.
Umgengni/drasl á sameiginlegum svæðum í Kerhrauni og jafnvel inn á lóðum.

3.
Snjómokstur í vetur.

4.
Önnur mál