Stjórnarfundardagskrá 17. apríl 2012

Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 17.apríl 2012 á A-Mokka og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

1.  Vegaframkvæmdir innan Kerhrauns

2.  Fyrirspurn frá Hólasvæðinu v/Biskaupstungnabrautar

3.  Girðingarmál milli okkar og E svæðis

4.  Kerbúðin
5.  Önnur mál