Stjórnarfundardagskrá 1. fundar nýrrar stjórnar miðvikurdaginn 21. mars 2012

.
Fundurinn verður haldinn á A-Mokka miðvikudaginn 21. mars nk. og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

1.        Verkaskipting stjórnar
2.        Vegabætur innan Kerhrauns
3.        Gróðursetningardagur 
4.        Tiltektardagurdagur

5.        Girðingar – yfirferð og girðing milli B og E svæðis
6.        Gamla Biskupstungnabrautin – næstu skref

7.        Framkvæmdir á sameiginlegum svæðum
8.        Önnur mál