Á fallegum vetrardegi 17. mars 2012 voru þessar fallegu myndir teknar í Kerhrauninu

Elfar var svo vænn að senda inn nokkrar fallegar vetrarmyndir en þær tók hann laugardaginn 17. mars 2012. Það væri gaman ef einhver gæti nefnt fallegri stað en Kerhraunið á degi sem þessum..))

 

.
Förin í snjónum eru eftir Smára og Rut
(sem Smári er búinn að endurheimta úr skíðaferðinni)
.

.
Séð heim til Erics og Lilju og Guðrúnar og Hilmars
sem örugglega flytja inn í sumar
.

.
Hér bíður lerkið eftir vorinu
.