Skátaheimilið í Garðabæ – staðsetning

Í þessu húsi verður aðalfundurinn okkar haldinn, en við héldum aðalfundinn í fyrra í þessu sama húsi. Fyrir þá sem eru að koma í fyrsta skiptið þá er meðfylgjandi mynd af Jötunheimum og nánari staðarupplýsingar.

Fjölmennum á fundinn og munið að eins og vanalega er ykkur boðið upp á kaffi og MEдVÍ.

Hvað skyldi meðlætið vera í ár?  Tel að það þurfi að fá Helenu í verkið, hún bregst aldrei.

 

Skátafélagið Vífill
Jötunheimar
Bæjarbraut 7
210 Garðabæ