Samanburður er skemmtilegur – minnið svíkur stundum

Þegar farið er í gegnum gamlar myndir þá gerist það oft að maður á erfitt með að trúa því að ýmsar breytingar hafi átt sér stað, stundum á löngum tíma en líka á stuttum tíma. Meðal annars er eins og margir eigi erfitt með að muna hvernig hitt og þetta leit út ef spurt er um ártal.

Gaman að sýna breytingu sem orðið hefur frá því að Kerhraunarar gróðursettu 2009 og til dagsins í dag árið 2015.

 

038

G&T 2009

FullSizeRender

Ágúst 2015