Framkvæmdir við veginn gengu ágætlega enda var veður hið ákjósanlegasta til allra framkvæmda. Nú þegar efnið er komið á veginn þá verður að leggja höfuðáherslu á það að fara um hann mjúkum hjólum, það sem þarf að gerast næstu dagana…
Vegaframkvæmdum næstum lokið – umönnun næstu daga

JÁ, SÆLL – allt að gerast í Kerhrauni 29. maí 2015

Hér munu verða settar inn myndir af örugglega einni stærstu framkvæmd Kerhraunara til þessa og er það einlæg trú okkar að þetta verði til mikilla hagsbóta, má þar t.d. nefna fyrst og fremst ryk sem við losnum við, hopp og…
VEGARFRAMKVÆMDIR 29. MAÍ – TILLITSSEMI ÓSKAST

Það má aldrei gerast að beini kaflinn verðir kallaður „Kvartmílubrautin“ því þá koma naglamottur á svæðið, en að öllu gamni slepptu þá óskum við framkvæmdaaðilum góðs gengis og hlökkum til að sjá framkvæmdina að verki loknu. Svo er það líka…
Girðingarvinna hafin – smá sýnishorn af framkvæmdinni

Allt í einu er svo gaman að tala um girðingar, kannski af því að það er alltaf verið að tala um vegi…)) en nú er loksins hafin vinna við að girða við Hæðarendalækinn sem hljómar spennandi . Til að gefa Kerhraunurum…
ÁRÍÐANDI TILKYNNING – VEGAFRAMKVÆMDIR

Föstudaginn 29. maí nk. frá kl. 9:00 til 17:00 verður farið í að setja varanlegt efni á beina kaflann, það er mjög áríðandi að fólk verði lítið sem ekkert á ferðinni fram eftir degi en seinnipartinn ætti að vera hægt…
Ákvörðun stjórnar um vegaframkvændir 2015

Stjórn barst fyrir nokkru tilboð sem í raun var of gott til að geta verið satt, vegamálastjórinn okkar hann Hallur hefur verið með hugann við að hugsa um hvernig gera megi vegina varanlega í Kerhrauni. Tvö síðustu sumur hefur hluti vega…
„Lykla Pétur“ kann að ná athygli fólks

Sumir eiga auðveldara með að ná athygli fólks en aðrir, þar fer fremstur í flokki hann Hans okkar og því til sönnunar kemur hér lítil saga. Hann fær upphringingu þar sem hann er spurður að því hvort hann eigi fjarstýringar,…
Kerhraunsfólk kemur víða við – Fanný á þing 26. maí 2015

Maður heldur nú varla vatni yfir þessum fréttum, er ekki Fanný okkar komin á þing sem varaþingkona fyrir ráðherrann sjálfan Sigrúnu Magnúsdóttur, geri aðrir betur . Eins og sést á myndinni hér að neðan þá hefur hún komið inn fyrir alþingisdyrnar…
Loksins er komið að því að girða við Hæðarendalæk

Í all nokkurn tíma hefur það legið fyrir að endunýja þurfi girðinguna við Hæðarendalækinn enda búið að lappa upp á hana í nokkur ár og kominn tími á nýja. Það kom fram ósk á aðalfundi 2014 að farið yrði í…
Gamla lyklahliðinu bjargað áður en það sekkur

Það var mikil gleði um árið þegar þetta hlið var sett upp og í þá daga reiknaði maður með því að þetta væri hið „eina sanna“ hlið, en það kom á daginn að svo reyndist ekki vera en meðan það…







































