Trjáunnendur nýttu sér tilboð sem stjórn bauð og í ár fengum við tilboð frá Helgu í Kjarri sem hefur orð á sér fyrir að selja eingöngu úrvalsplöntur og það leið ekki á löngu þar til pantanir fóru að streyma inn.…
Kerhraunarar keyptu tré og það ekkert smá magn

Fimleikafélag Kerhraunsins að störfum á G&T degi

Þetta félag hefur fengið góðan liðstyrk þetta árið, Hallur gekk nýlega í félagið eftir að hafa tekið flug á pallinunum heima hjá sér við mikinn fögnuð áhorfenda. Þar sem hann var upptekin við önnur störf eins og annar meðlimur félagsins…
Fánastöng – undirstaða – lengi býr að fyrstu gerð

Ekki má gleyma framlagi þeirra Halls og Finnsa enda segir máltækið „lengi býr að fyrstu gerð“ og þar sem þeir voru verktakar þá varð allt að standast. Þeir tóku að sér að undirbúa undirstöðuna fyrir fánastöngina og á því ætluði…
Kerbúðin tekin í gegn eftir erfiðan vetur – Blómarós

Eitt af verkum G&T dagsins var að lagfæra Kerbúðina sem hafði fengið að kenna á því s.l. vetur, norðanvindar djöfluðust á bakhlið hennar og að lokum gat hún bara ekki staðið í þessu lengur og gaf sig aðeins með þeim afleiðingum…
&T dagurinn 2015 endaði með því að verða G&T dagurinn 2015

G&T dagurinn rann upp bjartur og fallegur og örugglega besti dagur ársins til þessa, hefur dagurinn verðið annar af tveimur dögum sem Kerhraunarar hittast og gera sér glaðan dag, í ár stóð stjórn frammi fyrir því að breyta þessum degi…
&T dagurinn er á laugardaginn, 6. júní 2015

„Að sama tíma að ári“ verður sýnt laugardaginn 6. júní nk. enda er &T dagur okkar Kerhraunara haldinn þá en með breyttu sniði, ég má hundur heita ef gamli tíminn kemur ekki aftur. Stjórn hefur verið að skipuleggja daginn, eins…
Sumir segja „Í þá gömlu góðu daga“ þegar Kerhraun var og hét

Það er alltaf svo gaman að fylgjast með þróun hinna ýmsu hluta og Kerhraunið er eitt að því sem hefur tekið miklum breytingum, sumir myndu segja, „allt of miklum breytingum“, en stöðnun er heldur ekki af hinu góða það vitum…
Hver að verða síðastur til að næla sér í tilboðsplöntur

Það hefði ekki átt að fara fram hjá neinum að félgasmenn geta pantað tré jafnvel þó félagið sjálft setji ekki niður neinar plöntur þetta árið. Í þessu lokaútkalli þá viljum gefa ykkur smá innsýn í hvað gerist þegar við gróðursetjum,…
Fræsingur, hvað er nú það?

Nú þegar búið er að bera á vegina að hluta í Kerhrauni svokallaðan fræsinginn þá er skilningur manna misjafn þegar talað er um varanlegt efni, spurningar koma og stundum heilabrot, því er gott að útskýra hvað það er sem gerist þegar…
&T dagurinn er eftir tæpa viku – Breytt áhersla

Það þarf að ítreka að &T dagurinn er næsta laugardag og í þetta skipti verður aðaláherla lögð á fágun svæðisins og nánast ekkert gróðursett á vegum félagsins, þeim mun meiri áhersla lögð á að gera fínt, bera áskiltið og húsgögnin, setja…







































