Hver að verða síðastur til að næla sér í tilboðsplöntur

Það hefði ekki átt að fara fram hjá neinum að félgasmenn geta pantað tré jafnvel þó félagið sjálft setji ekki niður neinar plöntur þetta árið.

Í þessu lokaútkalli þá viljum gefa ykkur smá innsýn í hvað gerist þegar við gróðursetjum, á nokkrum árum gætum við staðið frammi fyrir því að geta sett ljós á eða undir þessi tré og gera í leiðinni smá „rómó“ hjá okkur þegar dimma fer, þó megum við aldrei framleiða ljósmengun.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Á forsíðumyndinni er hugarheimur okkar Ásgeirs en okkur dreymir um að geta gert fallegt í kringum okkur um jólin og það gera örugglega margir fleiri, nú hafið þið tækifæri til að kaupa t.d krúttlegt blágreni sem er tilvalið í þessa drauma.

Moldarpokinn er á kr. 15.000 eins og komið hefur fram frá upphafi……..)))))))))))))))))))