TRJÁKAUPENDUR: MUNIÐ AÐ TAKA STRIGANN OG SETJA HANN VIÐ GÁMINN. Það væri synd að segja að það væri auðvelt að skipuleggja atburð eins og þennan þegar að verktakar breyta plönum sífellt eftir hvernig vindurinn blæs og það þolir ekki fréttaritarinn…
Undirbúningur fyrir G&T daginn 2023

Fræsingsholuviðgerðir 27. maí 2023

Veturinn hefur verið langur og strangur, vorið vætusamt og allt þetta gerði það að verkum að holurnar urðu bara stærri og stærri. Því var ekkert annað að gera en að reyna að laga þær sem var gert og í þetta…
G&T dagurinn er 3. júní nk. og hefst kl. 10:00

Sumarið er að koma í Kerhrauni og það styttist í G&T daginn! Fyrir nýja Kerhraunara þá er G&T dagur, gróðursetningar- & tiltektardagurinn okkar og í ár höldum við hann laugardaginn 3. júní. TAKIÐ DAGINN STRAX FRÁ ÞVÍ ENGINN VILL MISSA…
Þungatakmörkunum aflétt frá Biskupstungnabraut
Þeir félagsmenn sem eru í byggingarframkvæmdum eru beðnir um að ÍTREKA við verktaka sína að gæta varúðar og keyra ekki mikið í köntunum á vegum með klæðningu. Einnig eru þeir sem eru að fara að taka inn heitt og kalt…
Árleg dósa&flöskutæming 9. maí 2023

Hin árlega flösku&dósatæming fór fram í dag og tókst vel enda var með í för eftirlitsdama eða öllu heldur „Bleik prinsessa með sýkingu í auga“ og fyrir gott starf fékk hún ís og smá nammi og við snarl í lokin…
Nýtt skilti við rafhliðið – deiliskipulag Kerhrauns

Eins og margir hafa tekið eftir þá var var gamla skiltið orðið ansi lúið, sl. haust var það tekið niður og ákveðið að setja upp nýtt en það dróst aðeins á langinn að koma því upp aftur en nú er…
1. stjórnarfundur nýrrar stjórnar 2023

Einhvers staðar heyrði fréttaritari að það væru allir brjálaðir í að fylgjasst með störfum stjórnar og allir vissu hverjir væru í stjórn…))), hvað sem því líður þá er alltaf gott að hafa þetta nú alveg á hreinu. Hörður Gunnarsson formaður…
Aðalfundur 2023 – mál og myndir

Aðalfundurinn var haldinn 11. apríl sl. með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Fundurinn var nokkuð vel sóttur þrátt fyrir að dagurinn væri 3. í páskum og margir á faraldsfæti. Aðalfundargögnin eru komin á innranet heimasíðurnnar og spennandi sumar framundan. Að vanda voru teknar…
Aðalfundur 2023 – Frambjóðendur

Loksins er komið að því að kynna fólkið sem býður sig fram til stjórnarsetu næsta tímabil og í leiðinni að minna félagsmenn á aðalfundinn sem haldinn verður 11. apríl nk. og hefst kl. 19:30. Fyrstur er Hörður Gunnarsson sem kynnir…
Aðalfundur verður haldinn 11. apríl nk. og hefst kl. 19:30

Stjórn Kerhrauns, félags sumarhúsaeigenda boðar hér með til aðalfundar félagsins árið 2023. Fundurinn verður haldinn ÞRIÐJUDAGINN 11. apríl nk. í húsnæði Rafmenntar að Stórhöfða 27, (gengið inn að neðanverðu), 110 Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 19:30. Dagskrá fundarins er samkvæmt…