Aðalfundur 2023 – mál og myndirAðalfundurinn var haldinn 11. apríl sl. með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Fundurinn var nokkuð vel sóttur þrátt fyrir að dagurinn væri 3. í páskum og margir á faraldsfæti. Aðalfundargögnin eru komin á innranet heimasíðurnnar og spennandi sumar framundan.

Að vanda voru teknar myndir á fundinum sem auðvitað fara í minningabankann og verður fréttaritari að láta þess getið að fólk breytist bara ekki neitt…))

Neðangreindar myndir eru sönnun þess að sveitaloft er gott.