Síðasti hálftíminn fer í að ganga úr skugga um að allt sé nú eins og það á að vera … . Smá spenningur í lofti – virkar hliðið eður ei . . Komin röð . . Gunna að faðma Smára . . Smári alveg að kafna í faðmi Gunnu . . „Hér fer enginn í gegn fyrr en ég hef hleypt rafmagni á“ . . Nú er kominn tími til að loka gamla hliðinu smá stund . By Guðfinnur | 19.júní. 2011 | Óflokkað | ← Rafmagnshlið loksins orðið að veruleika 17. júní 2011 Þakklæti, þakklæti og aftur þakklæti til Kerhraunara frá „Ömmu XL“ sem varð orðlaus kvöldið sem afmælisveislan var →