Laugardagurinn 7. mars 2015 – næstum allt hvítt

Það er alltaf gaman að eiga myndir úr Kerhrauninu í mismunandi búningi og  í dag er ansi mikið hvítt í boði. Við bíðum auðvitað eftir að liturinn verði grænn sem vonandi verður eftir nokkrar vikur.

Ég skoðaði vélina til þess að athuga hvort ástandið hefði skánað og viti menn þá sá ég þessa litadýrð sem á forsíðunni er.

Capture732015