Janúar 2021 – Fjölbreytileiki veðurfarsins fyrstu 12 dagana

Það verður ekki logið upp á veðurguðinn að hann tók jól og áramót með stæl og ég tel fullvíst að hann hafa étið yfir sig og nenni ekki að gera neitt. En veðrið í byrjun árs hefur verið með eindæmum gott og fallegt dag eftir dag sem er yndislegt því hver dagur sem líður styttist í bjartari tíma.

Setjum þetta í myndaminningabankann okkar um tímabilið 1.-12. janúar 2021.
Endum á fínu myndinni hans Friðriks sem slær öllum við