Það er fátt jafn fallegt eins og að horfa á íslenskt landslag og hvernig veðrið getur breytt ásýndinni endalaust. Um helgina 8.-.9. nóvember 2014 var eiginlega ískalt í Kerhrauninu og ekki margir á svæðinu, þó mátti sjá að eitthvað var að gerast…
Í ljósaskiptunum 8. nóvember 2014 – líka úps
