Til að minna okkur öll á hvernig við viljum EKKI að gengið sé um Kerhraunið. Til að leggja aðeins meiri áherslu á að þetta er gámur fyrir „HEIMILISSORP“ þá má geti þess að fyrirspurn barst um hver það gæti verið…
Minning um mann sem enn er á lífi, bara fluttur í burtu úr Kerhrauninu
Til að gera „Garðari gleðipinna“ góð skil þyrfti að rita heila bók, við sem höfum átt því láni að fagna að kynnast honum áttum margar skemmtilegar stundir í Kerhrauninu með honum, t.d um Verslunarmannahelgar, á þorrablótunum, á barnaleikunum og ekki…
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Ekki barn lengur, orðin ung stúlka
Það var hér á árum áður þegar við vorum að byrja að hugsa um að eitthvað yrðum við að gera fyrir börnin í Kerhrauni um Versló til að hafa ofan af fyrir þeim, að einhverjum datt það snjallræði í hug að…
Varðeldurinn 2013 í máli og myndum
Undirbúningur fyrir þessa helgi hafði verið í gangi um nokkurn tíma, stjórnin hafði ákveðið að reyna að leita til viljugra Kerhraunara um aðstoð við barnaskemmtunina til að viðhalda þeim góða sið að halda áfram að gera eitthvað skemmtilegt fyrir börnin. Stjórnarmenn mátu það þannig að…
Stjórnarfundardagskrá 14. ágúst 2013
Stjórnarfundur verður haldinn 14. ágúst á A-Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Vegaframkvæmdir utan svæðis 2. Vegaframkvæmdir innan svæðis 3. Aðrar framkvæmdir s.s. sparkvöllurinn 4. Haustgróðursetning ? 5. Hitaveitan 6. Önnur mál
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Yngsti Kerhraunarinn
Finnur Arason (Guðfinnsson) kom að finna nafna sinn og afa í fyrsta skiptið um Versló, eins og sönnum herramanni sæmir lét hann lítið fyrir sér fara og svaf á sínu græna meðan Stefán bróðir hann keppti á Þjóðhátíð Kerhraunsbarna. Finnur ákvað…
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Prik & rúlla – Á öllum aldri
Allt er nú hægt að láta hafa sig út í, en það er sama á hvaða aldri fólk er, það hefur allt gaman að því að skemmta sér og ekki síst öðrum . Segir þetta ekki allt sem segja þarf…
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Eggjahlaup
Eggjahlaupið var skemmtilegt, margir sýndu mikil tilþrif, það mátti sjá takta sem minntu á takta meistarakokka og gæti alveg verið að á meðal þessara barna væri hinn íslenski Jamie Oliver og þá erum við Kerhraunarar í góðum málum. Það…
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Áskorun
Ómar skoraðist ekki undan þegar börnin vildu ólm skora á hann, sem sagt hann einn á móti barnaskaranum. Það lifnaði yfir eldra liðinu og löglegt skyldi þetta vera, Betra bak fjölskyldan var komin í spilið og Egill sá til þess…
Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Reipitog eða reiptog ??
Það voru greinilega skiptar skoðanir á því hvað þessi þraut héti og hér er svarið: Reiptog (einnig reipitog daglegu máli og örsjaldan reipdráttur) er íþrótt þar sem tvö lið reyna með sér krafta sína, leikurinn fer oftast þannig fram að tvö…