Gaman að segja frá smá grein sem birtist í Bændablaðinu, 18. tbl. 2010, þar segir frá því að Kerhraunarar hafi verið að fagna nýrri hitaveitu. Hróður okkar fer víða. Skoðið bls. 18. http://www.bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3747
Sorpmál í Kerhrauni – Niðurstaða
Eins og flestum er kunnugt um þá hafa sorpmálin verið í brennidepli um þó nokkurn tíma, loks er komin niðurstaða í málið eftir að Úrskurðarnefnd um hollustuhætti og mengunarvarnir kvað upp sinn úrskurð þar sem fallist er á kröfur kæranda…
Stjórnarfundargerð 14. október 2010
Sjá innranet: Stjórnarfundir
Stjórnarfundardagskrá 14. október 2010
Stjórnarfundur verður fimmtudaginn 14. október nk. á A-Mokka og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Vegamál innan svæðisins – ofaníburður 2. Heflun3. Önnur mál.
Sjálfsþurftarbúskapur hjá Þránni haustið 2010

Loksins vanst tími til að ná mynd af Þránni en hann er eins og sést á myndinni farin að verða sjálfum sér nógur um kurl í göngustígana sína. Sem sé, kartöflur og kurl er nú til staðar í Kerhrauni. .
Enn fjölgar þeim sem fá hitaveitu í hús sín

Það er alveg óhætt að segja frá því núna að Rut og Smári voru í þeim hópi sem ætluðu að taka inn hitaveituna þann 12. september sl. en af einhverri óskiljanlegri ástæðu var píparinn ekki alveg búinn með sitt verk,…
Sá sem sáir uppsker – Skrautlúpínur Auðar og Steina

Þrátt fyrir að októbermánuður sé skollinn á þá skarta skrautlúpínur þeirra hjóna Auðar og Steina sínu fegursta, til gamans má geta þess að þessum fræjum var sáð í vor og mikill spenningur hefur ríkt hjá fjölskyldunni um hverning myndi nú til takast, enda…
Landemar í Kerhrauni – eða er þetta hitaveitudýrið mikla??

Meðfylgjandi mynd er af fullbúnu húsnæði nýja nágranna þeirra Guðbjartar og Svönu en þau eru á C svæðinu á lóð 109, ætli nágranninn hafa sótt um og fengið byggingarleyfi ? hahaha. .
Hvað getum við auðveldalega gert til að fá meira af birki í Kerhraunið
.Á góðum haustdegi er gott að fara í göngutúr í Heiðmörkina eða í Öskjuhlíðina og nota tækifærið til þess að safna birkifræi. Auðveldara en þú heldur. Söfnun birkifræs Best er að safna birkifræi seint í september eða í október, t.d.…
Kvennaskólapía er kannski meira en sumir ráða við….

Kvennaskólapía um kvennalistir alla hluti veit … – allir vita hvaða lag verið er að vitna í