Meðfylgjandi er endurskoðað uppgjör ársins 2011. Meðfylgjandi er „Tillaga af framkvæmdagjaldi 2012“
Menn leggja mikið á sig fyrir aðalfund Kerhraunara sem haldinn verður miðvikudaginn 14. mars
Eins og öllum má ljóst vera sem lesið hafa stjórnarfundargerðirnar þá ætlar Hans Einarsson að bjóða sig fram til formanns á aðalfundinum þar sem Elfar Eiríksson núverandi formaður hefur ákveðið að flytja til Noregs. Hans hefur verið mikið erlendis vegna vinnu…
Vorverkin eru hafin í Kerhrauni þetta árið – veðurfar skiptir engu máli þegar vortilfinningin tekur völdin
Auður og Steini brugðu sér í sveitasæluna og eins og altaf þá er farið að spá og spekúera, auðvitað kannar og skannar Steini landareignina og viti menn, kemst hann ekki að því að það var ekkert frost í jörðu, sennilega hefur verið það…
Aðalfundurinn verður 14. mars 2012
Venjulega aðalfundarstörf en munið að taka frá þessa kvöldstund enda eftir miklu að slægjast. Í hléinu er boðið upp á kaffi, hjónabandssælu og ???. Þakkir til þeirra fjölmörgu sem spöruðu félaginu ábyrgðarbréfin…)))
Konudagurinn er í dag – Til hamingju með daginn konur
Strákar, þetta er dagur til að skora feitt ef þið eruð bara nógu uppátækjasamir.
15. febrúar 2012 er sterk vortilfinning í Kerhrauninu
Eftir langan og strangan vetur er loksins snjórinn að fara í Kerhrauni, jafnvel plöntur og grænmeti koma iðagræn undan snjó. Sóley dvelur þessa dagana í Kerhrauni og hennar aðal skemmtun er að fara í pottinn og borða kálið sem kom…
BREYTING Á AÐALFUNDARDEGI – Aðalfundur miðvikudaginn 14. mars 2012 og hefst kl. 20:00
BREYTING FRÁ ÁÐUR AUGLÝSTUM AÐALFUNDARDEGI Fundurinn verður haldinn í Skátaheimilinu, Garðabæ, miðvikudaginn 14. mars 2012 kl. 20:00 Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Framlagning ársreiknings 2011 3. Kosning formanns 4. Kosning annarra stjórnarmanna 5. Kosning varamanna 6. Kosning endurskoðanda og varamanns hans 7. …
Stjórnarfundargerð 13. febrúar 2012
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Stjórnarfundardagskrá 13. febrúar 2012
Stjórnarfundur verður haldinn á A-Mokka mánudaginn 13. febrúar, kl. 17:00. Fundarefni: 1. Aðalfundur 2. Gamla Biskupstungnabrautin – “Svar hreppsins við bréfi lögfræðings LS” – Viðbrögð 3. Önnur mál
„Í þá gömlu góðu daga þegar ?????? hafði hár og Hannibal var ráðherra og Náttfari var klár“
Nú þarf einhver glöggur að finna út hvað merki Kerhraunari þetta er, þvílíkur „Sjarmör“.