Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er alveg hægt að segja að venjur hversdagsins séu aftur mættar á staðinn og dagar ofáts og óhófs séu að baki allavega næstu 12 mánuðina. Það má gera ráð fyrir að…
Gleðilegt ár kæru KERHRAUNARAR nær og fjær
Jólakveðja 2013 til allra Kerhraunara
Alltaf koma þau nú aftur og aftur blessuð jólin, margs er að minnist á árinu sem er að líða m.a. aðalfundarins, þorrablótsins, gróðursetningarinnar, verslunarmannahelgarinnar, vegaframkvæmda og ekki má nú gleyma blessaða veðrinu sem gerði sér lítið fyrir og var hundleiðinlegt.…
Síðasti dagurinn á öldinni þar sem dagsetningin myndar talnarunu
Í dag er síðasti dagurinn á þessari öld þar sem dagsetningin myndar talnarunu, 11.12.13, en í dag er 11. desember og árið er 2013. Talnarununa er hægt gera enn lengri með því að bæta við þeirri sekúndu þegar klukkan slær…
Jólastress – þjáist einhver af því þá eru hér nokkur góð ráð
Jólastressið gæti farið að ná hámarki þessa dagana enda 12 dagar í aðfangadag. Hægt er að sjá að bílstjórar eru að verða óþolinmóðari, fólk er farið að spretta úr spori, stinga af 10 mínútum fyrr úr vinnu og vaka aðeins…
Senn koma jólin, en jólaandann er ekki hægt að kaupa
Best er að byrja snemma að skipuleggja það sem gera þarf fyrir jólin, stilla væntingum í hóf og gera ekki óhóflegar kröfur á sjálfan sig og aðra til að jólahátíðin verði sem best heppnuð. Flestir ef ekki allir eru í…
1. desember 2013 var kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu
Það er alltaf svo gaman í byrjun desember, þá er nefnilega komið að því að kveikja á jólatrjánum. Staðarhaldararnir OKKAR eru svo viljug og elskuleg, þau brugðu undir sig betri fótunum og kveiktu á trjánum. Kæru hjón Gunni og Sóley,…
Fyrsti sunnudagurinn í aðventu liðinn, senn kemur sá næsti
Framundan er aðventan árið 2013 með öllum sínum dásemdum og í gær var kveikt á fyrsta aðventukertinu, fólk keppist við að skapa sér tilefni til notalegra samverustunda í svartasta skammdeginu, kveikir falleg ljós, stingur góðgæti í munn og nærir bæði…
Hver segir að það sé ekki tekið eftir okkar frábæra félagi – www.kerhraun.is flokkast nú sem menningarverðmæti
Þeir sem hlustuðu á kvöldfréttatíma RUV föstudaginn 29. nóvember 2013 muna sjálfsagt eftir frétt þar sem greint var frá því að Landsbókasafn Íslands hafi ákveðið að hefja söfnun á góðum vefsíðun til þess að þær glötuðust ekki í framtíðinni og yrðu aðgengilegar þjóðinni…
33 dagar til jóla og styttist í að við sjáum jólaljós í Kerhrauni
Það styttist dagsbirtan sem við njótum með hverjum deginum sem líður en aftur á móti fjölgar jólaljósunum sem skína skært og boða komu jólanna. Í byrjun desember mun verða kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu og þá verður gaman að kíkja…