• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Aldrei of seint að marka göngustíga því drifið í því í

Aldrei of seint að marka göngustíga því drifið í því í

Þrátt fyrir að komið sé fram í september þá er enn verið að huga að verkefnum, í þetta sinn varð ákvörðun Landsbankans um að láta GPS mæla allar þeirra lóðir á svæðunu til að að stjórn gafst færi á því…

By Guðfinnur | 9.september. 2012 | Óflokkað |
Read more

Hvaða tilfinning er það sem hríslast um mann þegar horft er á svona fallega mynd ?

Var einhver að tala um að það væri komið haust eða það væri að verða haustlegt ? Eins og sjá má á myndinni þá er 7. september 2012 og kl. 16:11:24. Kerbúðin er opin, bakkelsi komið í hillurnar og eru það ekki…

By Guðfinnur | 7.september. 2012 | Óflokkað |
Read more

1. haustlægðin mætt – huga þarf að lausamunum

1. haustlægðin mætt –  huga þarf að lausamunum

Þær eru alltaf óskemmtilegar haustlægðirnar þegar þær skella á hver af annari en um leið vekja þær mann upp af værum sumarblundi og skilaboðin eru skýr. „Nú sé komin tími til að huga að því sem ekki má skemmast að glatast“.…

By Guðfinnur | 5.september. 2012 | Óflokkað |
Read more

Birkifræ, söfnun/sáning – Rétti tíminn er núna að safna

Birkifræ, söfnun/sáning – Rétti tíminn er núna að safna

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessari hugmynd er skotið til ykkar kæru Kerhraunarar, full ástæða til að kíkja á þessa grein því það er fullt af svæði í Kerhrauni sem henda mætti fræi á og seinna verða þessi…

By Guðfinnur | 3.september. 2012 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundargerð 28. ágúst 2012

Sjá Innranet, Stjórnarfundir

By Guðfinnur | 29.ágúst. 2012 | Óflokkað |
Read more

Smá fréttir af óförum Kerhraunara, baráttukveðjur til þeirra

Smá fréttir af óförum Kerhraunara, baráttukveðjur til þeirra

Það er nú merkilegt að á ekki stærra bletti í Kerhrauninu en 1,5 ha. nánast á sama blettinum, þar hefur óheppnin verið að elta fólkið, suma í stuttan tíma en einn í langan. Til að koma sér að efninu þá…

By Guðfinnur | 23.ágúst. 2012 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundardagskrá 28. ágúst 2012

Stjórnarfundur haldinn þriðjudaginn 28. ágúst á A Mokka og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Gera upp sumarið / framkvæmdir Vegaframkvæmdir innan Kerhrauns Girðingarmál Framhald / heflun, söltun vegar 2. Hraðakstur innan Kerhrauns, leiðir til úrbóta Skilti / Hraðahindranir ? 3.…

By Guðfinnur | 22.ágúst. 2012 | Óflokkað |
Read more

Nokkrar myndir úr „Gunnu garði“ um miðjan ágúst 2012

Nokkrar myndir úr „Gunnu garði“ um miðjan ágúst 2012

Það er langt frá að sumarið 2012 sé á enda, veðrið skartar sínu besta dag eftir dag og allir eru syngjandi kátir með þetta. Þegar þessi yndislega rós blasti við mér þegar ég kom í Kerhraunið þá var mér hugsað…

By Guðfinnur | 20.ágúst. 2012 | Óflokkað |
Read more

Þegar menn taka upp á því að uppnefna sjálfa sig þá er útkoman oft sérstök

Um Versló þegar fólk er á röltinu með myndavélina þá eru öll tækifæri notuð til að finna fallegt myndefni, á brennunni kom svona tækifæri upp í hendurnar á einum ljósmyndaranum, strax var farið í það að fá leyfi til að…

By Guðfinnur | 9.ágúst. 2012 | Óflokkað |
Read more

Versló 2012 – Við varðeldinn gerast ýmsir skrýtnir hlutir

Versló 2012 – Við varðeldinn gerast ýmsir skrýtnir hlutir

Eftir frækinn sigur Íslands á Frökkum var kveiktur varðeldur, eins og komið hefur fram sá Elfar eldhugi um að skíðlogaði en fleiri lögðu sitt að mörkum við að tryggja að fyllsta öryggis var gætt og hvorki sviðnuðu þúfur né tær. Það…

By Guðfinnur | 9.ágúst. 2012 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



september 2025
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« ágú    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress