Stjórnarfundardagskrá 28. ágúst 2012

Stjórnarfundur haldinn þriðjudaginn 28. ágúst á A Mokka og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

1. Gera upp sumarið / framkvæmdir
Vegaframkvæmdir innan Kerhrauns
Girðingarmál
Framhald / heflun, söltun vegar

2. Hraðakstur innan Kerhrauns, leiðir til úrbóta
Skilti / Hraðahindranir ?

3. Gamla Biskaupstungnabrautin
Staðan
Framhald aðgerða
Mögulegt samstarf við önnur félög sem eiga sömu aðkomu og við

4. Hitaveitan staðan
Hreinsun á stofnlögn

5. Kalda vatnið
Lágur þrýstingur efst á C svæði,
Leiðir til úrbóta ?

6. Fyrirspurn frá húsi C 107
Rafstöð

7. Önnur mál