Ætlar þetta að verða snjólétt sumar, eður ei?

Veðráttan ætlar víst ekki að gefa neitt eftir í fjölbreytileika þetta árið, sunnudaginn 15. maí var það heitt í Kerhrauninu að Hörður sá sig knúinn til að vera ber að ofan við að gróðursetja og hvað gerðist svo mánudaginn 16. maí.?

Það snjóaði, en þó ekki það mikið að Hans kæmist ekki inn, en snjóaði samt.

Já, svona er Íslands, en heitt verður á laugardaginn þegar við gróðursetjum, grillum og skemmtum okkur  saman.

.