Aðalfundarboð 2016

fuglinn

 

Aðalfundurinn verður haldinn í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27, þriðjudaginn 12. apríl nk. og hefst kl. 20:00.

Ath: Keyra niður fyrir húsið, salurinn er þar á jarðhæð.

1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara
2.    Skýrsla stjórnar
3.    Framlagning ársreiknings 2015
4.    Kosning formanns
5.    Kosning nýrra stjórnarmanna
6.    Kosning endurskoðanda
7.    Kynning á framkvæmdagjaldi fyrir árið 2016 – lagt fram til samþykktar
8.    Félagsgjald fyrir 2016 lagt fram til samþykktar
9.    Önnur mál

Fundargögn er að finna á innranet heimasíðunnar undir Aðalfundir fyrir þá sem vil kynna sér þau fyrir fundinn.

Guðbjartur Greipsson hefur tekið að sér fundarstjórn.

Tvö framboð hafa verið tilkynnt, Hans Einarsson og Lára Emilsdóttir.