Kerhraun

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Sykurskot sem upphitun

Eftir að sprett hafði verið úr spori í von um að finna réttu plöntutegundirnar gæddu börnin sér á fullum poka af nammi, nú var öllum boðið að svala þorstanum og allir drukku eins mikinn djús og þeir gátu í sig látið.

Eftir um 15 mínútur voru allir komnir með sykurmagnið í botn, orkan í hámarki og því kominn tími til að hefja leik að nýju.