Seinna hollið sem tók að sér seinni haustgróðursetninguna laugardaginn 26. september var hópur reyndra mannna og einnar kjarnakonu, auðvitað var Græna þruman mætt til að létta undir og til að fá smá orku í hópinn í þessari heljarinnar rigningu kom…
Stafafurur – seinni haustgróðursetning 2020
