Aðalfundur Landssambands sumarhúseigenda var haldinn 27. apríl. Lögð var fram áskorun til stjórnvald eftirfarandi. „Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda haldinn 27. apríl 2016 skorar á stjórnvöld að fella niður skatta af söluhagnaði frístundahúsa.“ Landssambandið beitti sér fyrir breytingu á lögum um tekjuskatt…
Landssamband sumarhúsaeigenda – Áskorun til stjórnvalda
