Það er með trega sem þessi orð er rituð, hann Rusty er fallinn frá og það má með sanni segja að hans verði sárt saknað, ekki bara af eigendum heldur líka af þeim sem kynntust honum. Hann var stórkostlegur hundur…
Fallinn er frá mikill meistari og tryggur Kerhraunari
