Það er ekki annað hægt en að eiga þessa fegurð skjalfesta. Kerhraunið laugardaginn 28. nóvember 2015.
Kerhraunið – fallegra verður það varla í lok nóvember 2015

Það er ekki annað hægt en að eiga þessa fegurð skjalfesta. Kerhraunið laugardaginn 28. nóvember 2015.
Sunnudaginn 29. nóvember nk. er fyrsti sunnudagur í aðventu og þá kveikjum við á fyrsta kertinu í aðventukransinum en það er kallað Spádómskerti, síðan koma þau hvert af öðru, Betlehemskertið, Hirðakertið og síðast Englakertið. Á aðventu og jólum kemur barnið…
Það eru flestir sammála um að myndavélin hafi gert mikið gagn frá því hún var sett upp en eins og tæknin hagar sér þá er alltaf að koma betri og betri myndgæði. Sú gamla er búin að standa sig vel…
Það er alger óþarfi að kvarta yfir veðrinu því eins og allir vita þá er veturinn ekki enn kominn. Í sjóð minninganna er neðangreind mynd sett inn til að minna okkur á seinna meir hvernig veðrið var 9. nóvember 2015.…